Hér að neðan má sjá uppgjörsdagatal fyrir hlutabréfamarkaðinn á Íslandi. Ath. að allir viðburðir eru tímasettir frá 15.30-16.00 til einföldunar en allur gangur er á því klukkan hvað uppgjörstilkynningar birtast.
Áhugasamir geta tengst (e. subsribe) dagatalinu með því að smella hér.