- AKKUR - Greining og ráðgjöf
- Posts
- #2 - Heiðar Guðjónsson
#2 - Heiðar Guðjónsson
Spjallið með AKKUR
Þáttur 2 af spjallið með AKKUR er kominn í loftið.
Gestur þáttarins er Heiðar Guðjónsson og fer hann yfir sína sýn á Íslandsbanka ásamt því að staðfesta að hann fari í forsvari fyrir hóp sem óskaði eftir hluthafafundi hjá bankanum.
Heiðar tilkynnti í þættinum að hann hyggst gefa kost á sér í stjórn bankans og muni jafnframt sækjast eftir formennsku stjórnar. Auk þess ræddi Heiðar þau tækifæri sem hann sér í bankanum og hvers vegna hann ákvað að fjárfesta í Íslandsbanka.
Næsti þáttir verður á nýju ári og verður tilkynnt um efnistök og viðmælanda síðar.
Þættirnir eru aðgengilegir á Spotify, YouTube og Apple Podcast.