Uppgjör Íslandsbanka - Töluvert umfram væntingar

AKKUR bregst við 6 mánaða uppgjöri Íslandsbanka

VIÐBRÖGÐIN VORU SEND TIL ÁSKRIFENDA Í GÆRKVÖLDI OG ERU BIRT OPINBERLEGA NÚNA - NEÐANGREINT MIÐAST VIÐ ÞÆR UPPLÝSINGAR SEM LÁGU FYRIR KVÖLDIÐ 31. JÚLÍ 2025.

Jákvætt:

  1. Vaxtatekjur töluvert umfram væntingar

  2. Þóknanatekjur töluvert umfram væntingar

  3. Rekstrarkostnaður undir væntingum

  4. Umfram eigið fé ennþá um 40ma

Neikvætt:

  1. Virkt skatthlutfall mjög hátt og umfram væntingar

Íslandsbanki birti uppgjör fyrir annan ársfjórðung 2025 fyrr í dag. Niðurstaðan er töluvert umfram væntingar AKKUR og undirliggjandi rekstur er mjög sterkur.

Hér að neðan má sjá samantekt á uppgjöri bankans borið saman við spá AKKUR og meðaltal greiningaraðila.

Subscribe to keep reading

This content is free, but you must be subscribed to AKKUR - Greining og ráðgjöf to continue reading.

Already a subscriber?Sign in.Not now