Arion banki vill sameinast Íslandsbanka

Nýr risabanki í burðarliðnum?

Eftir lokun markaða á föstudaginn lýsti Arion banki yfir áhuga sínum að ganga til viðræðna við Íslandsbanka um samruna bankanna tveggja. Í dag er Landsbankinn stærsti bankinn á Íslandi á flesta mælikvarða en sameinaður banki yrði töluvert stærri en Landsbankinn.

Hér að neðan má sjá fyrstu viðbrögð AKKUR við fréttunum en við má búast að það verði meiri umfjöllun á næstunni.

Subscribe to keep reading

This content is free, but you must be subscribed to AKKUR - Greining og ráðgjöf to continue reading.

Already a subscriber?Sign In.Not now