- AKKUR - Greining og ráðgjöf
- Posts
- Árslokakönnun Akkurs
Árslokakönnun Akkurs
Taktu þátt í markaðskönnun fyrir árið 2025
Þar sem árinu 2024 fer senn að ljúka finnst okkur tilefni til að spá fyrir um nýtt ár. Lesendur Akkurs eru beðnir um svara stuttri könnun hér að neðan og fá í leiðinni tækifæri til að koma á framfæri um hvaða félög þeir vilji sjá birta frumskýrslu á nýju ári.
Könnunin er nafnlaus og ekki hægt að rekja svör til þátttakenda. Niðurstöður verða birtar á næstu dögum.
Ef könnunin birtist ekki sjálfkrafa hér að neðan er hlekkur hér: https://forms.gle/wXVSfwYMDQ6fxEZt5
Akkur óskar lesendum gleðilegrar hátíðar og hlakkar til samfylgdar á komandi ári!