- AKKUR - Greining og ráðgjöf
- Posts
- Árslokakönnun
Árslokakönnun
Taktu þátt í markaðskönnun fyrir árið 2026
Þar sem styttist í árslok er tilefni til að spá fyrir um nýtt ár. Lesendur Akkurs eru beðnir um svara stuttri könnun hér að neðan og fá í leiðinni tækifæri til að koma á framfæri um hvaða félög þeir vilji sjá birta frumskýrslu á nýju ári.
Athygli er vakin á því að annarsvegar er spurt um hvaða hlutabréf lesendur telji að muni hækka/lækka mest á næsta ári en einnig hvaða hlutabréf þeir telja vera mest/minnst undirverðlagt. Það er ekki endilega sjálfgefið að hlutabréf sem einhver telur vera mest undirverðlagt muni hækka mest á næsta ári (eða öfugt) og geta ýmsar ástæður legið þar að baki.
Könnunin er nafnlaus og ekki hægt að rekja svör til þátttakenda. Niðurstöður verða birtar á næstu dögum.
Ef könnunin birtist ekki sjálfkrafa hér að neðan er hlekkur hér: