Hlutabréfasjóðir - Október 25

Samanburður á eignasamsetningu hlutabréfasjóða, breytingar á þeim milli mánaða, samanburður við samsetningu vísitalna og samantekt um flæði hlutabréfasjóða.

AKKUR hefur tekið saman yfirlit yfir eignasöfn (flestra) hlutabréfasjóða byggt á upplýsingum sem sjóðirnir birta sjálfir. Sjóðirnir birta lista yfir 10 stærstu eignir sínar í hverjum mánuði ásamt stærð sjóðsins hverju sinni.

Í skjalinu hér að neðan er yfirlit sem sýnir hvernig eignasöfn sjóðanna litu út um síðustu mánaðarmót ásamt breytingum frá því mánuði fyrr og samanburð við OMXI15 og OMX All Shares vísitölurnar.

Auk þess er samantekt um inn- og útflæði hlutabréfasjóða og innlánastöðu heimilanna.

Fróðleiksmoli dagsins

Arion banki er eina félagið sem er meðal 10 stærstu eigna hjá öllum sjóðunum

Subscribe to keep reading

This content is free, but you must be subscribed to AKKUR - Greining og ráðgjöf to continue reading.

Already a subscriber?Sign in.Not now