- AKKUR - Greining og ráðgjöf
- Posts
- Hlutabréfasjóðir - Samanburður á eignasöfnum og flæði - Ágúst 25
Hlutabréfasjóðir - Samanburður á eignasöfnum og flæði - Ágúst 25
Samanburður á eignasamsetningu hlutabréfasjóða, breytingar á þeim milli mánaða, samanburður við samsetningu vísitalna og samantekt um flæði hlutabréfasjóða.
AKKUR hefur tekið saman yfirlit yfir eignasöfn (flestra) hlutabréfasjóða byggt á upplýsingum sem sjóðirnir birta sjálfir. Sjóðirnir birta lista yfir 10 stærstu eignir sínar í hverjum mánuði ásamt stærð sjóðsins hverju sinni.
Í skjalinu hér að neðan er yfirlit sem sýnir hvernig eignasöfn sjóðanna litu út um síðustu mánaðarmót ásamt breytingum frá því mánuði fyrr og samanburð við OMXI15 og OMX All Shares vísitölurnar.
Auk þess er samantekt um inn- og útflæði hlutabréfasjóða og innlánastöðu heimilanna.
Fróðleiksmoli dagsins
Aukning innlána heimila fyrstu 7 mánuði ársins voru 90ma og stóðu innlán heimila í tæplega 1.800mö í lok júlí en til samanburðar var heildarmarkaðsvirði allra félaga á aðallista kauphallarinnar tæplega 3.200ma á sama tíma (2.300ma án JBTM).