Íslandsbanki og Skagi í samrunaviðræður

Fyrstu viðbrögð við fréttum

ÞESSI PÓSTUR VAR SENDUR Á ÁSKRIFENDUR 6. OKTÓBER OG ER NÚ BIRTUR OPINBERLEGA

Íslandsbanki og Skagi tilkynntu sl. nótt um að stjórnir félaganna hefðu komist að samkomulagi um að hefja formlegar samrunaviðræður milli félaganna. Hluthafar Skaga munu eignast tæplega 324m nýja hluti í Íslandsbanka í skiptum fyrir hlut sinn í Skaga og munu þannig eiga u.þ.b. 15% hlutafjár í sameinuðu félagi.

Það fyrsta sem vert er að benda á er að þetta er samruni þar sem endurgjald Íslandsbanka er að fullu með hlutabréfum í bankanum og hefur því ekki áhrif á umfram eigið fé bankans sem verður áfram gríðarlegt.

Subscribe to keep reading

This content is free, but you must be subscribed to AKKUR - Greining og ráðgjöf to continue reading.

Already a subscriber?Sign in.Not now