Íslandsbanki - Samantekt fyrir útboð

AKKUR gefur út samantekt fyrir útboð Íslandsbanka

Í tilefni af útboði á hlut ríkisins í Íslandsbanka gefur AKKUR út samantekt um bankann þar sem farið er yfir uppfært verðmat á bankanum, horfur í rekstri, umfjöllun um uppgjör fyrsta ársfjórðungs o.fl.

Samhliða útgáfu á samantekt er frumskýrsla um Íslandsbanka birt í fullri lengd og nálgast má bæði samantektina og frumskýrsluna hér að neðan.

Bent er á að allir útreikningar miða við stöðuna í lok dags föstudagsins 9. maí þegar gengi Íslandsbanka var 114kr á hlut.

Subscribe to keep reading

This content is free, but you must be subscribed to AKKUR - Greining og ráðgjöf to continue reading.

Already a subscriber?Sign In.Not now