Stærstu hluthafar og breytingar - Des 24

20 stærstu hluthafar skráðra félaga í lok desember 2024 og breyting frá nóvember

Síðastliðinn föstudag birti Kauphöllin lista yfir 20 stærstu hluthafa (flestra) skráðra félaga. Hér að neðan má sjá listann niður á félög ásamt breytingu á milli mánaða.