Stærstu hluthafar og breytingar - Feb 25

20 stærstu hluthafar skráðra félaga í lok febrúar 2025 og breyting frá fyrri mánuði

Fyrr í dag birti Nasdaq verðbréfamiðstöð lista yfir 20 stærstu hluthafa (flestra) skráðra félaga. Hér að neðan má sjá listann niður á félög ásamt breytingu á milli mánaða.

Helstu hreyfingar

Stærstu hreyfingarnar milli mánaða voru m.a.;

  • Lífeyrissjóður verzlunarmanna selur 1,8% hlut í Eik

  • Stapi lífeyrissjóður selur 1,1% hlut í Eik

  • Lífeyrissjóður verzlunarmanna kaupir 0,6% hlut í Festi

  • Landsbankinn selur u.þ.b. 0,8% hlut í Kviku

    • Hér er líklega um að ræða viðskiptavini Landsbankans sem voru með hlutabréf í Kviku í framvirkum samningum

  • Sigla ehf. selur amk 0,45% hlut í Kviku og dettur út af lista yfir stærstu hluthafa

  • Taconic Capital selur 5,2% hlut í SKEL

    • Kaupendur eru m.a. Íslandsbanki og Fossar f.h. viðskiptavina