Stærstu hluthafar og breytingar - Júní 25

Stærstu hluthafar skráðra félaga í lok júní 2025 og breytingar

Í gær birti Nasdaq verðbréfamiðstöð lista yfir 20 stærstu hluthafa (flestra) skráðra félaga. Hér að neðan má má finna samantekt sem sýnir listann niður á félög ásamt breytingu á milli mánaða og á árinu. Einnig hefur verið bætt við stuttri samantekt um veltu og gengisþróun félaganna.

2025 06 - Stærstu hluthafar.pdf163.05 KB • PDF File

Helstu breytingar

Stærstu hreyfingarnar milli mánaða voru m.a.;

  • Stapi kaupir 0,3% hlut í ISB og Landsbréf kaupa um 0,2%.

  • Íslandssjóðir selja um 0,4% hlut í ISB.

  • Vanguard selja um 0,1-0,2% hlut í flestum félögum.

  • Omega fasteignir ehf. er nú stærsti hluthafi HEIMAR.