Í gær birti Nasdaq verðbréfamiðstöð lista yfir 20 stærstu hluthafa (flestra) skráðra félaga. Hér að neðan má má finna samantekt sem sýnir listann niður á félög ásamt breytingu á milli mánaða og á árinu.
Fyrir áhugasama má sjá breytingu á 20 stærstu hluthöfum Íslandsbanka eftir sölu íslenska ríkisins á 45% hlut hér að neðan.