Stærstu hluthafar og breytingar - Nóvember 25

Stærstu hluthafar skráðra félaga í lok síðasta mánaðar og breytingar

Í gær birti Nasdaq verðbréfamiðstöð lista yfir 20 stærstu hluthafa (flestra) skráðra félaga. Hér að neðan má má finna samantekt sem sýnir listann niður á félög ásamt breytingu á milli mánaða og á árinu ásamt upplýsingum um veltu og gengisþróun félaganna.

Líkt og síðast er yfirlit yfir kaup og sölur 8 stærstu lífeyrisjóðanna eftir félögum Bent er á að þetta er gróf nálgun sem byggir á meðalverði félaganna í mánuðinum og að það vantar nokkur félag í samantektina (ALVO, AMRQ, HAMP, ISF, JBTM, OCS).

Átta stærstu lífeyrissjóðir landsins voru nettó kaupendur að flestum félögum í nóvember eftir að hafa verið nettó seljendur í október. Nettó kaup, í þeim félögum sem samantektin nær yfir, námu 2,4mö.

Subscribe to keep reading

This content is free, but you must be subscribed to AKKUR - Greining og ráðgjöf to continue reading.

Already a subscriber?Sign in.Not now