- AKKUR - Greining og ráðgjöf
- Posts
- Stærstu hluthafar og breytingar - September 25
Stærstu hluthafar og breytingar - September 25
Stærstu hluthafar skráðra félaga í lok síðasta mánaðar og breytingar
Fyrr í dag birti Nasdaq verðbréfamiðstöð lista yfir 20 stærstu hluthafa (flestra) skráðra félaga. Hér að neðan má má finna samantekt sem sýnir listann niður á félög ásamt breytingu á milli mánaða og á árinu. Einnig hefur verið bætt við stuttri samantekt um veltu og gengisþróun félaganna.