Uppgjör Arion banka - Langt umfram væntingar

AKKUR bregst við 6 mánaða uppgjöri Arion banka

VIÐBRÖGÐIN VORU SEND TIL ÁSKRIFENDA Í GÆRKVÖLDI OG ERU BIRT OPINBERLEGA NÚNA - NEÐANGREINT MIÐAST VIÐ ÞÆR UPPLÝSINGAR SEM LÁGU FYRIR KVÖLDIÐ 30. JÚLÍ 2025.

Jákvætt:

  1. Vaxtatekjur langt umfram væntingar

  2. Rekstrarkostnaður töluvert undir væntingum

  3. Fjármunatekjur umfram væntingar

  4. Verðmæti í Landey færð upp

Neikvætt:

  1. Rekstur Varðar aðeins undir væntingum

Arion banki birti uppgjör fyrir annan ársfjórðung 2025 fyrr í dag eftir að hafa birt jákvæða afkomuviðvörun þann 15. júlí sl. Eins og kom fram í viðbrögðum við afkomuviðvörun var hagnaður langt umfram væntingar. Afkomuviðvörunin gaf einungis til kynna stóru myndina en eftir að hafa skoðað uppgjörið sjálft er ljóst að undirliggjandi rekstur er gríðarsterkur og töluvert umfram væntingar.

Hér að neðan má sjá samantekt á uppgjöri bankans borið saman við spá AKKUR og meðaltal greiningaraðila.

Subscribe to keep reading

This content is free, but you must be subscribed to AKKUR - Greining og ráðgjöf to continue reading.

Already a subscriber?Sign in.Not now