Arion banki - Stutt samantekt

Stutt samantekt um stöðu og verðlagningu Arion banka

NEÐANGREINT VAR SENT TIL ÁSKRIFENDA Í LOK DAGS 18. ÁGÚST 2025 OG MIÐAST NEÐANGREINT VIÐ ÞÆR UPPLÝSINGAR SEM LÁGU FYRIR Á ÞEIM TÍMA

Líkt og komið hefur fram áður hyggst AKKUR ekki uppfæra verðmöt með reglubundnu millibili, t.d. eftir hvert ársfjórðungsuppgjör, heldur bara þegar ástæða þykir til. Það gæti þá verið sökum þess að framtíðarhorfur breytast verulega, ýmist til betri eða verri vegar.

Frá því að Frumskýrsla um Arion banka kom út í desember síðastliðnum hafa framtíðarhorfur bankans breyst töluvert til hins betra, hins vegar verður verðmat ekki uppfært að sinni en þess í stað send stutt samantekt um verðlagningu og samanburð á nýjust afkomuspá við Frumskýrslu.

Subscribe to keep reading

This content is free, but you must be subscribed to AKKUR - Greining og ráðgjöf to continue reading.

Already a subscriber?Sign in.Not now